Innritun eldri nemenda í dagskóla vegna haustannar 2024 er hafin

Það er búið að opna fyrir umsóknir eldri nemenda á Menntagátt hægt verður að sækja um til 31.maí.

Innritun nemenda sem eru að ljúka grunnskóla er frá 20.03.2024 til 08.06.2024 og má sjá fyrirkomulag innritunar hér.