Inngangur að náttúruvísindum

Í dag í áfanganum Inngangur að náttúruvísindum voru krakkarnir að kryfja mýs, áhuginn var mjög mikill hjá þeim.