Heimildaskráning - FSN notar APA kerfi til heimildaskráningar

Á kennarafundi í ágúst var ákveðið að nota APA heimildaskráningarkerfi til að skrá heimildir í ritgerða- og verkefnavinnu. Leiðbeiningar um APA kerfið er að finna í MOODLE áfanga sem heitir; Kröfur FSN til ritgerða- og verkefnavinnu,