Gróðusetning

Fjölskylda Berglindar ásamt starfsfólki FSN
Ljósm. Tómas Freyr Kristjánsson
Fjölskylda Berglindar ásamt starfsfólki FSN
Ljósm. Tómas Freyr Kristjánsson

Þann 31. maí 2022 gróðursettu starfsmenn og fjölskylda Berglindar tré á lóð FSN. Fjölskylda Berglindar Rósu Jósepsdóttur (28.01.1986-30.12.2019) gaf Fjölbrautaskóla Snæfellinga trén í minningu hennar.

Það voru gróðursett 15 reynitré, 30 birkitré, 67 stafafurur og 35 aspir, eða 147 tré. Það mun vonandi vera myndarlegur lundur í framtíðinni.

Fjölskyldan vill koma á framfæri þökkum til starfsmanna FSN og þá sérstaklega Árna Ásgeirssonar raungreinakennara, Ólafs Tryggvasonar umsjónarmanns FSN og Björns Ásgeirs Sumarliðasonar formanns Skógræktarfélags Stykkishólms