Fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur

Veðurguðirnir hafa leikið okkur grátt í upphafi vorannar og hefðbundið skólahald hefur fallið niður í fimm daga og við höfum þurft að fara heim fyrr tvisvar sinnum.  Nemendur geta sinnt námi heima þó að hefðbundið skólahald falli niður en þeir eru ósköp fengnir því að komast í skólann sinn. Vonandi verður þorrinn okkur góður og nemendur mættu kátir í skólann í dag á fyrsta degi þorra.