Fjarnám - Engin lokapróf - engin mætingarskylda

Hægt er að skrá sig í fjarnám við FSN til föstudagsins 15.janúar.

Hægt er að kynna sér fjarnám við FSN betur hér: Fjarnám við FSN

Það eru enn örfá laus pláss í nokkrum áföngum. Smelltu hér til að kynna þér áfanga í boði í fjarnámi á vorönn 2021.

Skólagjöld í fjarnámi:

Innritunargjald kr. 6.000
1 áfangi kr. 12.000
2 áfangar eða fleiri kr. 24.000
Samtals: kr. 18.000 (einn áfangi) 
kr. 30.000 (2 áfangar eða fleiri)