Fjarkennsla á miðvikudag og fimmtudag bæði í Framhaldsdeild á Patreksfirði og í Grundarfirði

Vegna covid smita í Grundarfirði og á Patreksfirði munum við halda áfram fjarkennslu á miðvikudag og fimmtudag.

Bæði Framhaldsdeild á Patreksfirði og skólahúsnæði í Grundarfirði eru lokuð vegna Covid smita.

Farið vel með ykkur, farið strax í skimun ef þið finnið fyrir einkennum.