Dimmision

Útskriftarefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga dimmeteruðu í dag með hefðbundnum hætti. Nemendur komu klæddir í búning, gerðu grín, sungu og borðuðu vöfflur á kennarastofunni.