Danskur farkennari í Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga er staddur danskur farkennari Britta Junge og verður hún hér hjá okkur út september og jafnvel aðeins lengur.

Hér má nálgast skjal sem hún gerði um starfið sitt hér á Íslandi.