COVID - 19 (Kórónaveiran

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á landinu vegna COVID-19. Nemendur, starfsmenn og aðstandendur eru hvattir til að kynna sér leiðbeiningar á vef landlæknisembættisins.  https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38854/koronaveiran-leidbeiningar-fyrir-almenning

Neyðarstjórn FSN hefur verið virkjuð. Þar sitja skólameistari, aðstoðarskólameistari, ritari, húsvörður og mannauðstjóri. Meiri upplýsingum verður komið til starfsmanna, nemenda og aðstandenda ef þörf er á.