Við í FSN erum ákaflega stolt af Alexöndru Björgu sem var að keppa með U-19 kvenna landsliðinu í blaki á NEVZA í Færeyjum á dögunum.
NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt.
Þær lentu í 3. sæti á á NEVZA eftir hörku baráttu við England.
Til hamingju Alexandra Björg!
Lokahópar U17 landsliðanna - Blaksamband Íslands
Facebook
BLÍ - Blaksamband Íslands
26. október kl. 18:01 ·
Frábær helgi hjá U-19 landsliðunum okkar sem voru að keppa á NEVZA, reynslubankinn stækkar og framtíðin er björt
Bæði liðin enduðu í 3. sæti eftir hörku baráttu, til hamingju með ykkur öll, þið gerið okkur stolt