Áfangar í sálfræði - möguleiki í fjarnámi

Hefur þig alltaf langað til þess að vita hvers vegna Ted Bundy er eins og hann er?
 

Þá er afbrigðasálfræði eitthvað fyrir þig. SÁLF2AB05 

Ef Bundy vekur ekki áhuga þinn en þú vilt vita af hverju sumir sjá vasa en aðrir andlit, þá er lífeðlislega sálfræðin fyrir þig  SÁLF3LÍ05 

 Svo er gamla góða uppeldisfræðin alltaf skemmtileg og bráðnauðsynlegt fyrir alla að kunna smá uppeldisfræði.SÁLF2UM05 

Kíktu á áfangaframboð í fjarnámi.

 Það eru enn laus pláss en lokadagur til innritunar í fjarnám er föstudagurinn 15.janúar.