40.vika 28.sept.-2.okt.

Enn er mikil óvissa í þróun COVID-19 og ekki ástæða til að slaka á varúðarráðstöfunum.  Við munum því fjarkenna á mánudaginn en nemendur í Framhaldsdeild á Patreksfirði mæta í deildina. Staðan verður endurmetin daglega þannig að þið fylgist með tilkynningum í tölvupósti og á heimasíðu skólans.

 

                   Næsta vika er 40. vika.  28.sept.-2.okt.

 

 • Mánudagur:
  • Fjarkennsla – nemendur í Framhaldsdeild á Patreksfirði mæta í deildina.
  • Fyrsta umsögn birtist í INNU
 • Þriðjudagur:
  • Upplýsingar á síðu skólans um hvort nemendur mæta í skóla eða hvort við fjarkennum.
  • Umsjón -
 • Miðvikudagur:
  • Upplýsingar á síðu skólans um hvort nemendur mæta í skóla eða hvort við fjarkennum.
 • Fimmtudagur:
  • Haustfrí
 • Föstudagur: 
  • Haustfrí

 

Til minnis:

 • Á fimmtudag og föstudag er haustfrí. Vonandi verður milt haustveður þessa vikuna svo að við getum notið útivistar. Það veitir ekki af í þessu ástandi að hreyfa sig utandyra og hvíla hugann.

 

Kveðja

Hrafnhildur skólameistari