Fréttir

23.05.2019

Lausar stöður við Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Fjölbrautaskóli Snæfellinga auglýsir nokkrar stöður fyrir næsta vetur.
21.05.2019

Boðskort á útskrift

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin laugardaginn 25. maí í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.14:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans.   Allir velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameis...
15.05.2019

Hagfræðilína við FSN

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður boðið upp á hagfræðilínu á öllum stúdentsprófsbrautum frá haustönn 2019. Nemandi sem útskrifast af stúdentsprófsbraut með hagfræðilínu skal taka kjarna og viðbótarkjarna viðkomandi stúdentsprófsbrautar auk hagfræðilínunnar. Verið er að ljúka vinnu við brautina.
15.05.2019

Verkefnasýning