Fréttir

03.12.2019

Staðfesting á skólavist

Greiðsluseðill hefur verið stofnaður í heimabanka nemenda FSN eða forráðamanna. Við viljum biðja nemendur sem ekki hafa fengið greiðsluseðil að hafa samband við skólann, ef þeir ætla sér að stunda nám við skólann á næstu önn. 
27.11.2019

Boðskort á útskrift

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin þriðjudaginn 17. desember í sal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.16:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru velkomnir.Skólameistari ...
26.11.2019

Rútuumsókn á vorönn 2020

Góðan daginn kæru nemendur. Þeir sem ætla að taka rútuna núna á vorönn 2020 þurfa að sækja umsókn um skólaakstur og skila mér á fyrsta skóladeginum sem er 7. janúar. Hægt er að nálgast umsóknina hér á skrifstofunni einnig er hún hér   rútuumsókn vor ...