Fyrsti kennsludagur

Nemendur og fjarnemendur:

Stundatöflubirting í INNU verður 17. ágúst.

Skólasetning og fyrsti kennsludagur:

Skólasetning og fyrsti kennsludagur á haustönn 2021 er þriðjudagurinn 24. ágúst kl. 8:30. Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundatöflu.