Innritun á vorönn 2023

Dagana 1. – 30. nóvember verður opið fyrir umsóknir vegna vorannar.  Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2023 verður dagana 1. – 30. nóvember. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is  Nánari upplýsingar um skráningu gefur aðstoðarskólameistari solrun@fsn.is og ráðgjafi agnes@fsn.is