- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám
- Erlent samstarf
Nýnemar mæta á sérstakan kynningardag, nýnemadag, miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8:30. Þar verður farið yfir helstu þætti skólastarfsins. Nemendur eru beðnir um að vera búnir að ná sér í íslykil á www.island.is/islykill. Þeir nemendur sem eiga fartölvur eru beðnir um að koma með þær. Gert er ráð fyrir kennslu samkvæmt stundaskrá nýnemadaga.
Nemendur í framhaldsdeildinni á Patreksfirði mæta í deildina á Patreksfirði kl. 8:30.
Foreldrar nýnema verða boðaðir á sérstakan kynningardag 31. ágúst. Tímasetning verður auglýst síðar. Endilega fylgið með á heimasíðu skólans www.fsn.is og fésbókarsíðu FSN.
Grundargata 44 kt. 470104-2010
|
Framhaldsdeild |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 430 8400 / fsn@fsn.is