Námsmat 25. og 28. mars

Dagana 25. og 28. mars eru námsmatsdagar í FSN. Kennarar vinna að námsmati þessa daga og því er ekki kennsla. Nemendur fá svo 2.umsögn annarinnar þriðjudaginn 29. mars  og umsjónarkennarar fara yfir umsagnir með umsjónarnemendum sínum í umsjónartíma 29. mars

Skrifstofan verður lokuð þessa daga.  Sjáumst hress og kát á þriðjudaginn 29. mars.