Umsókn um fjarnám

Þeir nemendur sem hafa áhuga á að skrá sig í fjarnám við Fjölbrautaskóla Snæfelling gera það með því að senda tölvupóst á umsjónarmann fjarnáms Sólrúnu GuðjónsdótturGefa þarf upp kennitölu og þá áfanga sem sótt er um skólavist í.

Það er á ábyrgð nemanda að ganga úr skugga um það að áfangar sem þeir sækja nám í FSN séu metnir í aðalskóla þeirra ef það á við.