Fréttir

24.01.2020

Fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur

Veðurguðirnir hafa leikið okkur grátt í upphafi vorannar og hefðbundið skólahald hefur fallið niður í fimm daga og við höfum þurft að fara heim fyrr tvisvar sinnum.  Nemendur geta sinnt námi heima þó að hefðbundið skólahald falli niður en þeir eru ós...
23.01.2020

Umsókafrestur LÍN

Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir vorönn 2020 er til og með 15. febrúar 2020                      
23.01.2020

23.janúar. Skólaakstur fellur niður í dag.

Skólaakstur fellur niður vegna veðurs í dag fimmtudaginn 23.janúar.