Fréttir

16.04.2020

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2020

Innritun eldri nemenda fer fram 6. apríl til  31. maí. Eldri nemendur (fæddir 2003 og fyrr) geta sótt um frá 6. apríl til 31. maí. Þeir nota til þess Íslykil sem hægt er að sækja um á www.island.is at www.island.is og fá sendan í heimabanka (2-3 mín...
12.05.2020

Útskriftarhátíð FSN 29.maí 2020

Útskrift FSN verður föstudaginn 29.maí í sal skólans í Grundarfirði. Athöfnin hefst klukkan 14:00. Eins og staðan er í dag geta útskriftarefni boðið tveimur gestum með sér. Það gæti breyst 25.maí þegar nýjar reglur um samkomuhald verða kynntar og...
04.05.2020

FSN og kennsla á COVID tímum

Frétt í Skessuhorni 27.mars: Voru vel í stakk búin til að kenna í gegnum netið.
03.04.2020

Páskaleyfi