Fréttir

09.10.2019

Nemendur í skyndihjálparáfanga tóku þátt í landsæfingu björgunarsveita.

Nemendur í skyndihjálparáfanga tóku þátt í landsæfingu björgunarsveita.Um það bil 450 manns tóku þátt í Landsæfingu björgunarsveita, sameiginlegri æfingu Landhelgisgæslu Íslands og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, sem fór fram á Snæfellsnesi í dag....
07.10.2019

Breyting á skóladagatali

Það verður  breyting á næstu komu Framhaldsdeildarinnar. Þau koma í Stykkishólm 14.október og verða í skólanum þá viku: 15.-18.október. Þessi breyting er gerð vegna West Side sem verður haldin í Borgarnesi 15.október. West Side er sameiginleg skemmt...
30.09.2019

Skólamálaþing Snæfellskra skólastofnana

Miðvikudaginn 2.október verður skólamálaþing snæfellskra skólastofnana hér í FSN.   Dagskrá frá klukkan 8:50-15:00. Ekki kennsla í FSN
25.09.2019

Umsagnir