Fréttir

17.05.2021

Brautskráning 25.maí

Þriðjudaginn 25.maí klukkan 15:00 fer fram brautskráning nýstúdenta við Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Vegna samkomutakmarkana geta einungis útskriftarnemar og nánustu aðstandendur verið viðstaddir. Hver útskriftarnemi  má bjóða með sér átta gestum og...
28.04.2021

Græn skref

Núna í vetur náði FSN þeim góða áfanga að fá fyrsta græna skrefið í Grænum skrefum og stefnum við ótrauð áfram að ná í fleirri skref. https://graenskref.is/fjolbrautaskoli-snaefellinga-faer-fyrsta-skrefid/
14.04.2021

Kynning á skólanum

FSN- Þín framtíð FSN  - Allir fá sömu þjónustu FSN - Sjálfstæð vinnubrögð