Fréttir

26.01.2023

FSN í samstarf við AFS á Íslandi

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur hafið samstarf við AFS á Íslandi sem gefur nemendum skólans kost á að sækja um að fara í skiptinám á fullum styrk frá Erasmus+. Þetta þýðir að nemendur geta farið í skiptinám án þess að leggja út í mikinn kostnað veg...
26.01.2023

Lionsfélagar í Stykkishólmi færa FSN veglega gjöf

Fjölbrautaskóla Snæfellinga bárust á dögunum veglegar gjafir frá Lionsklúbbi Stykkishólms, að verðmæti 600 þúsund krónur. Inni í þessum pakka eru tveir þrívíddar prentarar, hitapressa til að pressa á fatnað og búnaður til að hanna og prenta út slíkar...